Ritorna alla lista
riðum, riðum ...

riðum, riðum ...

1.739 2

Dieter Graser


Free Account, Bolsterlang

riðum, riðum ...

Á Sprengisandi

Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn,
rennur sól á bak við Arnarfell.
Hér á reiki' er margur óhreinn andinn
úr því fer að skyggja á jökulsvell.

Drottinn leiði drösulinn minn,
drjúgur verður síðasti áfanginn.

Þei þei, þei þei. Þaut í holti tófa,
þurran vill hún blóði væta góm,
eða líka einhver var að hóa
undarlega digrum karlaróm.

Útilegumenn í Ódáðahraun
eru kannski' að smala fé á laun.

Ríðum, ríðum, rekum yfir sandinn,
rökkrið er að síga' á Herðubreið.
Álfadrotting er að beisla gandinn,
ekki' er gott að verða' á hennar leið.

Vænsta klárinn vildi' ég gefa til
að vera kominn ofan í Kiðagil

Commenti 2

  • Uli Pfahler 23/07/2009 8:15

    ...hab ich auch schon gesungen... ;-)
    Ist 'ne schöne Melodie, die ins Ohr geht :-)

    Und die Begegnung mit einer Horde Reiter ist sowieso immer etwas besonderes (speziell wenn man stundenlang alleine unterwegs wandert, und die plötzlich um's Eck kommen)

    Viele Grüße, Uli
  • Raymond Hoffmann 22/07/2009 22:27

    ... liebe Grüsse Dieter!!! bless Ray ;-)